Kalífornískur haukur í golfi!

IMG_4172Í gær fór ég í golf með manninum mínum. Ekki til að spila þó því ég kann ekkert í golfi en maður verður víst að sýna viðleitni ekki satt.

þar hittum við næst elsta kvenkyns golfspilara í bandaríkjunum 96 ára gamla hörkukellu.

Þar var líka á sveimi þessi glæsilegi fugl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En hér er hún Esther 96 ára og næstelsta atvinnumanneskja kvenkyns í golfi í BNA. Sú elsta er 104 ára og vann sér það til frægðar 2005 að  gera holu í höggi. það er sumsé líf eftir fertugt. IMG_4147


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Flottur fugl og gamla góð á tíræðisaldri

Fríða Eyland, 19.10.2007 kl. 18:59

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Líf eftir fertugt? OMG, þetta hefði ég getað sagt þér Ólína mín, án þess að þú hefðir þurft að snerta lyklaborðið

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.10.2007 kl. 22:35

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

ARG, Steinunn Ólína mín.  Sorrí er að flýta mér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.10.2007 kl. 22:35

4 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Vá, það væri óskandi að maður yrði svona sprækur á þessum aldri.  Sýnir líka að maður er aldrei of gamall til að byrja

Þorsteinn Sverrisson, 20.10.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband