Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes

http://www.forbes.com/businessbillionaires/2008/10/07/iceland-billionaires-banking-biz-billies-cz_ts_1007iceland.html

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

5 ár...  þetta verður 5 ár að jafna sig.  Það er mín ágiskun, byggð á engu.  Ríkið þarf að setja betri reglur um þetta, til að hindra svona flókin eignatengzl og innvortis skuldir milli fyrirtækja í eigu sömu aðilanna.

Annars getum við endað eins og Japan.  Þar hefur verið lægð síðan 1998. 

Ásgrímur Hartmannsson, 8.10.2008 kl. 00:37

2 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Ég satt að segja átta mig ekki á því hvað sé svona athyglisvert við þessa Observer grein. Hún bætir litlu við það sem fram hefur komið. Ég bíð miklu heldur eftir fréttum af því hvert Björgólfs-feðgarnir eru farnir og hvað þeir tóku með sér.

Friðrik Þór Guðmundsson, 8.10.2008 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband