Hollur matur í Haustlitunum!

haustmáltíð

 Sætar kartöflur, yam, rófur, og golden beets  skornar í litla bita og settar í eldfast form.

Olía , steytt kóríanderfræ, anisfræ, fennelfræ, salt og pipar. Helt yfir og inn í ofn í 50 mín á ca. 180 gráðum.

Lífræn hýðisgrjón soðin eftir leiðbeiningum.

Grísk jógúrtsósa: afhýdd agúrka, rifin niður á rifjárni og safinn kreistur úr henni. Blandað saman við hreina jógúrt, hvítlaukur, salt og pipar að vild.

Baneitrað baunamauk: Kjúklingabaunir lífrænar úr dós. hellið safanum og gyllið þær á pönnu og kryddið með papriku, ofurlítið af cayenne pipar og cumin, salt og svartur pipar. Allt sett í mixer með sítrónusafa og grænni jómfrúarolíu.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Þú ert ráðin!

Eva Þorsteinsdóttir, 12.10.2007 kl. 17:56

2 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Þú náðir mér á sætu kartöflunum ...

Eva Þorsteinsdóttir, 12.10.2007 kl. 17:57

3 Smámynd: Fríða Eyland

Ekki værri verra að bæta snöggsteiktum nautakjötsbitum á þennan disk  

Fríða Eyland, 13.10.2007 kl. 02:59

4 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

nammmmm.... copy paste í uppskriftafælinn

Svala Erlendsdóttir, 20.10.2007 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband