12.9.2007 | 20:24
Góðir hlustendur...tilkynning!
Nú fyrir stuttu hóf göngu sína Útvarpsstöðin Ólína.
Mér finnst undirtektir hafa verið með afbrigðum dræmar og kenni því um að fáir viti enn sem komið af þessari óháðu útvarpsstöð frekar en þeirri hugsanlegu orsök að fólki þyki efni stöðvarinnar lélegt.
Sú skýring þykir mér afar ólíkleg því ekkert er svo lélegt að því megi ekki venjast, ef maður leggur sig fram, samanber...og svo mætti lengi telja.
Dagskrá septembermánaðar verður sem hér segir:
Flutningur útvarpssögunnar Læknaklám. Höfundur: Ólína Þorsteinsdóttur.
Tilfinningaþrungin örlagasaga um starfsfólk í heilbrigðisgeiranum.
Lesari: Karl Stefánsson
Söguna er hægt að hlýða á í tónlistarspilaranum hér á vinstri hönd sem heitir hér ,,Útvarp Ólína"
Kaflarnir munu birtast eftir hentugleikum. Góðar stundir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að blessað læknaklámið gæti ekki batnað. En þessi upplestur! Hvílík dásemd! Mér finnst ég orðin 6 ára á ný, að hlusta á útvarpssöguna á gömlu Gufunni
Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.9.2007 kl. 21:01
Hef drukkið í mig hvert orð fyrir löngu. Bíð í andnauð eftir meiru.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.9.2007 kl. 23:17
Kem aftur og hlusta þegar netið hjá mér er hætt að detta út á 5 mín fresti þvílíkt antiklæmax.
Hlakka til!
Laufey Ólafsdóttir, 13.9.2007 kl. 00:42
Látlaust intróið og lokastefið gefur þessu eitthvað svo kúltiveraðan blæ... Þarna mætast menningarraumar Garðarshólma og Amaríkis í saumlausum sambræðingi.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.9.2007 kl. 03:23
Ég ætti að fá hlustendaverðlaun. Hangi hér stöðugt hlustandi
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 13:49
Til hamingju með nýju stöðina. Ég bíð spenntur Steinunn mín.
Bergur Thorberg, 13.9.2007 kl. 14:55
Ég hef ekki komið einu einasta í verk síðustu 2 tímana. Hef setið hér spennt fyrir framan tölvuna, verið mál að míga síðasta einn og hálfann, þurr í hálsinum með sperrtar varir, stífann kjálfa og beðið til guðs að Franklín sé heill á húfi... Var að uppgvötva þetta blogg og ég verð að segja að þetta er bara með bestu spennusögum sem ég hef lesið í góðann tíma.
Hafið það gott í Ameríku.
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 13.9.2007 kl. 15:20
Til hamingju. Þetta er alveg dásamlegt mér líður eins og ég væri 7 ára,þegar við vorum límd við útvarpið.
sigurbjörg Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 10:58
Þetta er bara alveg eins og Andri Snær segir....það fer hugmynd á flug og lendir í kolli nokkurra á sama tíma...en bara örfáir sem hrinda í framkvæmd. Útvarpsstöðin mín fer líka alveg að fara í loftið.......en það verður ekkert æsispennandi læknaklám eins og hjá þér og svo hef ég engan glæpon ti að lesa fyrir mig!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.9.2007 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.