Bara Barak!

Til hamingju með nýjan bandaríkjaforseta!

Nú þarf hallarbyltingu á Íslandi. Burt með ríkistjórnina og á haugana með forsetann!

Minni á áramótaspána hér neðar á blogginu þar sem ég spáði Obama sigri.

Ég tek því eftirleiðis að mér framtíðarspádóma öllum að kostnaðarlausu.

baráttukveðjur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Sexíari stelpur, fleiri ömmur, betra Frónkex...!

Þorsteinn Briem, 5.11.2008 kl. 12:14

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Ég hef verið ódugleg að lesa færslur bloggara, en hellti mér í þínar í dag.  Hefði viljað senda athugasemdir við allar þessar stuttu hnitmiðuðu setningar, við þurfum á þeim að halda.  En eins og þú veist var ekki bara ein flugvél, heldur margar.

Ég fylgdist með USA fréttastöð fram á nótt. Er mjög sátt vð Obama, og þeir Íslendingar sem ég hefi heyrt frá í USA hafa verið hans fylgismenn, en hafið það gott.

Sólveig Hannesdóttir, 5.11.2008 kl. 13:41

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Takk sömuleiðis til hamingju með glæsilegan leiðtoga, og  forseta.

Já, það er svo sannarlega þörf á hallarbyltingu, og það sem fyrst.

Hverju spáir þú um það sem hér er að gerast? Og hvernig muni til takast,  að koma á eðlilegri stjórnskipan og lýðræði í kjölfar "Íslenskrar hallarbyltingar".

Svona ef tekið er tillit til hversu sannspá þú varst um sigur Obama, væri spá þín einsog,  hollt og gott vegarnesti í þær aðgerðir sem hallarbylting krefst. 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.11.2008 kl. 17:15

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ók, hvert stefnir hjá mér.  Sérðu mig rísa úr öskunni á næsta ári?

Ég vil svör.

Nefndin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 16:51

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fyrirgefðu hvað ég er sjálfmiðuð, þú mátt skella með hvenær við göngum til kosninga góða mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 16:51

6 Smámynd: Fríða Eyland

Geimi þetta bak við eyrað, tja eða gerist spákona ég er nokkuð glúrin líka vissi að Obama tæki þetta

Fríða Eyland, 9.11.2008 kl. 19:39

7 Smámynd: Aprílrós

Hvernig verður já framhaldið hérna heima í okkar ástandi ?

Aprílrós, 9.11.2008 kl. 19:47

8 Smámynd: Kristleifur Guðmundsson

samkvæmt öllum  rannsóknum eigum við eftir að ná þeim titli aftur að verða hamingjusamasta þjóð í heimi aftur.

það þarf víst að hrifsa allt veraldlegt af okkur, til þess að við gerum okkur grein fyrir auði okkar sem eru börnin og fjölskyldan.

lifum saman glöð í lund það er hægt að taka húsin okkar og bíla en engin tekur frelsi og fjölskylduna okkar 

Kristleifur Guðmundsson, 10.11.2008 kl. 22:16

9 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Til hamingju með nýjan bandaríkjaforseta!Sammála.....

 Nú þarf hallarbyltingu á Íslandi. Burt með ríkistjórnina og á haugana með forsetann!

Sammála.....sammála.....sammála.....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband