15.1.2008 | 22:07
2008...
Kæru bloggvinir,
ég lagðist í ofurlítinn bloggdvala eða bloggdrunga eftir því hvernig á það er litið.
með hækkandi sól sem reyndar er stöðug hér um slóðir mun ég læða inn bloggi af og til.
Ég óska ykkur öllum velgengni á nýju ári.
Áramótaspá Ólínu:
Barak Obama verður næsti forseti BNA.
Magnús Geir verður Borgarleikhússtjóri.
Sigga Skyr gerir allt vitlaust á BNA markaði mjólkursamsölunni til mikillar armæðu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 22:11
Velkomin aftur og gleðilegs nýss árs óska ég ykkur öllum
María Kristjánsdóttir, 15.1.2008 kl. 22:49
Gleðilegt ár mín kæra og megi árið verða þér gjöfult af hamingju.
Skemmtileg spá og vísast gengur hún eftir í flestu.
Eftir að ég hef spáð í breyskleika mannana og veiklyndi í hugsjónum, sé ég ekki önnur teikn á lofti hjá demókratískum bandaríkjamönnum, en þegar kemur að alvarlegum tímamótum í baráttu um forsetastólinn í Hvíta húsinu, þá muni þeir ekki þora að vera "of" frjálslyndir. Þá munu þeir hrökkva í bakgírinn og kjósa miðaldra gagnkynhneigðan hvítan karlmann sem leiðtoga lífs síns. Það verður John Edwards.
Hvort þeir leggi frekar í blökkumann eða hvíta konu semvaraforsetaefni, munu þeir vera í erfiðleikum með að gera upp við sig....
Já, Steina mín, þetta þykist ég sjá... en tíminn mun leiða í ljós hvort okkar er sannspárri, ég eða þú... já eða hvorugt! - Jafnvel það gæti sko gerst!
Viðar Eggertsson, 15.1.2008 kl. 23:45
Ótakmarkaða gleði og buns að gæfu óska ég þér og þínum á nýja árinu. Bestu kveðjur yfir hafið, beint frá Kópavoginum.
Kjartan Pálmarsson, 16.1.2008 kl. 00:00
Gleðilegt ár
Ég get ekki gert upp við mig hvor er líklegri..Barak eða Hillary. Þannig að ég ákvað að sjá bara til, ég hef trú á að þetta komi í ljós
Ragnheiður , 16.1.2008 kl. 11:48
Velkomin aftur Steina. Þú hefur örugglega fengið mörg hugskeyti, ja alla vega frá mér sem hef kíkt inná síðuna þína af og til og var farin að sakna þinna skemmtilegu skrifa. Veit ekki hvort þú manst eftir mér en ég man eftir þér að skottast í ,,húsinu" í gamla daga með mömmu þinni. Mikið er hennar enn saknað. Bestu kveðjur Ía.
Ía Jóhannsdóttir, 16.1.2008 kl. 14:47
Gleðilegt nýtt ár og vona ég að þér eigi eftir að ganga vel, sömuleiðis. Velkomin aftur.
Bjarndís Helena Mitchell, 16.1.2008 kl. 15:04
Mín spá fyrir árið er aðeins dekkri; það verða framin hræðileg hryðjuverk í Bandaríkjunum, ríkisstjórnin setur á herlög og kosningunum aflýst og Bush situr áfram á valdastól...hrun verður á Wallstreet og millistéttin missir allt sitt...og þá koma fangabúðirnar 800 sem Halliburton er búið að vera að koma upp víða um landið í góðar þarfir fyrir æstann múginn...vona samt innilega að ekkert af þessu rætist gott fólk
Georg P Sveinbjörnsson, 16.1.2008 kl. 21:52
Gleðilegt ár !!!!!! Ég er frekar dauf til að kvitta, nem að málefni æsi mig upp he he he ehe en fylgist með þér. Vona að árið verði þér til heilla í alla staði og veistu að ég á afmælisdag loksins í ár
Erna Friðriksdóttir, 17.1.2008 kl. 18:00
Velkomin aftur, spákona.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.1.2008 kl. 20:29
Gott að fá þig til baka,Gleðilegt ár!
Heiða Þórðar, 17.1.2008 kl. 22:45
Einn spádómurinn kominn í gegn. Magnús Geir orðinn leikhússtjóri borgó. Vona svo að Obama uppfylli næsta. Hitt skyrist svo með tímanum.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.