1.11.2007 | 21:34
Draugagangur á Halloweeeeeeeen!
í gær var Halloween. Við gáfum grímuklæddum börnum ullabjakk í miklu magni, reyndar nokkrum fullorðnum líka. Alltaf pínku krípí þegar fullorðið fólk kemur eitt og biður um nammi. Einn kom með grímu Hannibals Lecters stútungskall. Elna mexíkóska húshjálpin sagði mér að ég skyldi reyna að ná tali af framliðnum laust eftir miðnætti. Í hamaganginum gleymdist það svo nú verð ég að bíða í eitt ár eftir því að ná sambandi við hinn heiminn. Best að hafa spurningarnar á hreinu svo maður verði ekki eins og bjáni ef samband næst og lendi t.d. í því að spyrja um veðrið!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta framliðinn á myndinni?
Hallmundur Kristinsson, 1.11.2007 kl. 22:31
Einn náði mér óbeðinn í Frakklandi nýlega. Læt það duga. Bogga um það seinna.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.11.2007 kl. 22:50
Hallmundur...það er von þú spyrjir!
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 2.11.2007 kl. 02:46
þetta er Glanni ég þekki hann á hollningunni eru verðlaun ?
Fríða Eyland, 3.11.2007 kl. 03:11
Þetta er verulega spúkí mynd.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.11.2007 kl. 23:48
já, sammála. spúkí mynd hjá þér.
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 4.11.2007 kl. 20:20
vægast sagt spúkí....mynd
Heiða Þórðar, 4.11.2007 kl. 23:40
Já, spurðu bestu miðlar eins og Hafsteinn ekki um veðrið? Mig minnir það, en það er pottþétt að betra verður að fara með minnismiða. Ég mun strax fara að skrifa niður, það er aldrei að vita uppá hverju maður tekur., eins held ég að betra sé að týna ekki minnismiðanum.....
Sólveig Hannesdóttir, 5.11.2007 kl. 21:42
Mér finnst þessi mynd frábær.
Ragga (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 21:48
Held áfram að hlusta á söguna.
Sólveig Hannesdóttir, 5.11.2007 kl. 21:55
Ótrúlega fyndin mynd
Svala Erlendsdóttir, 8.11.2007 kl. 13:03
Þessi mynd er greinilega tekin á miðilsfundi....sé þarna veru sem er með kveðju að handan. Þessi vera er ekki úr efnisheiminum svo mikið er víst. Eru einhverjar krásir á matarborðinu? Megum við eiga von á því að fá fleri uppskriftir bráðlega??
Berglind (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 17:24
Hehe og á að gefa stútungsköllum sem líta út eins og mannætur nammi ? Ekki þar fyrir,ég hefði ekki þorað að sleppa því.
Myndin er rosaleg.
Ragnheiður , 11.11.2007 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.