22.10.2007 | 19:53
Eldar í Kalíforníu
Yfir 300.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín hér í San Diego County. Tugir heimila brunnin til kaldra kola. Hræðilegir vindar geysa inn til landsins og svo eru hitinn og þurrkarnir ekki til að bæta ástandið. Hér í downtown San Diego er allt með kyrrum kjörum ennþá. Í Malibu ríkir líka neyðarástand og margar merkar byggingar brunnar til ösku. Og úr hvíta húsinu er það að frétta að Bush biður um meira fé til hernaðar.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og er örugglega allt í lagi hjá ykkur? Hvað eru þessir eldar langt í burtu?
María Kristjánsdóttir, 22.10.2007 kl. 20:10
já allt í lagi hjá okkur enn. Engir skólar á morgun og það þarf að halda börnum innandyra.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 22.10.2007 kl. 22:15
Farið varlega elskurnar mínar. Þið getið jú alltaf komið heim, það er pláss í húsinu !! Hér gæti ekki kviknað í því Nóaflóðið stendur yfir dag eftir dag....Svo rigning sem æðir upp í nefið á manni.
Þetta er nú meiri ófögnuðurinn.
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:17
Mér var fyrst hugsað til ykkar þegar ég heyrði þessa frétt. Svo var viðtal við Stefán í tíufréttum og hann virtist pallrólegur en sagði að fólk væri farið að hamstra mat. Ekki geri ég mér grein fyrir því hvað þessir eldar er langt frá ykkur. En hlutirnir gerast hratt við svona aðstæður og í guðsbænum farið varlega
Þóra Sigurðardóttir, 22.10.2007 kl. 22:34
Hugsum til ykkar
María Kristjánsdóttir, 23.10.2007 kl. 00:23
Ég var að blogga um þetta en ég á þarna dóttir og tvær dætur hennar.Og nú finnst mér ekki ganga upp.NO NEWS GOOD NEWS.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 00:36
Vonandi koma stríðsrekstrarpeningar ekki í veg fyrir ´þeim útlátum sem þarf þarna, ég þekki þennan óhugnað frá Portugal. Vona að farið sé almennilega að því að bægja eldana.
Sólveig Hannedóttir (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 13:56
Vona að allt sé í góðu hjá ykkur - sendum góða strauma frá Hafnarfirðinum
Þórdís tinna, 24.10.2007 kl. 08:34
Hrikalegar myndir sem sýndar hafa verið af þessu. Verður vonandi allt i orden hjá ykkur. Já, hann er ekki (og hefur sennilega aldrei verið) í lagi hann Runni.
Halldór Egill Guðnason, 24.10.2007 kl. 10:31
Það eru hrikalegar myndirnar sem sýndar hafa verið frá eldunum. Dóttir mín elsta bjó í Portugal í 20 ár, og eins og vitað er, eru mjög oft eldar þar. Dótturdóttir mín upplifði eldana sem mikla ógnun, þar sem hún sá þá útum herbergisgluggann sinn, og var viss um að snjórinn á Íslandi væri eina bótin. En vonandi breytist vindáttin og best væri ef allt héldist í hendur, rigning, vindátt og mannlegur kraftur. Kv. sh.
Sólveig Hannesdóttir, 24.10.2007 kl. 15:10
Sæl Steina mín. Ég vissi nú að þið hjónin væruð hot babes, en er þetta ekki full mikið af því góða. Annars er þetta hrikalegt að sjá í fréttum og ég vona bara að allt verði í lagi hjá ykkur. Kær kveðja úr rigningunni á Íslandi.
Arna Ósk (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 18:02
Þetta er allt svo yfirþyrmandi. Það stakk mig sem Stefán sagði frá í fréttum í gær held ég, um alla fuglana sem ekki verður bjargað úr garðinum. Svo sorglegt þegar einhverjir verða innlyksa og fá enga björg sér veitt.
Rúna Guðfinnsdóttir, 24.10.2007 kl. 20:11
Manni hefur oft verið hugsað til ykkar síðustu daga..
Hallmundur Kristinsson, 24.10.2007 kl. 21:54
Steina mín,
ég var að senda þér e-mail varðandi sendingu.
kv. Sirrý
Sirrý Jónasar (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 22:13
Góðar kveðjur úr rigningu og roki. Gott að heyra að þið séuð óhult.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.10.2007 kl. 22:13
Hlýjar kveðjur til ykkar
Burning Bush situr óáreittur heima og dundar sér í ruglinu Það mætti alveg senda eins og einn fellibyl á mannskrattann.
Laufey Ólafsdóttir, 24.10.2007 kl. 23:59
Úff, ég hef einmitt mikið hugsað til ykkar þarna. Átti líka alltaf eftir að þakka þér fyrir góða kveðju til mín. Svo vil ég að þið farið að koma heim,fór nebblega í fyrsta sinn í leikhús um daginn. Frúin á þessari síðu hefur alltaf verið uppáhald hjá mér og nú þarf ég að sjá þig á sviði....
Vonandi verður allt í lagi hjá ykkur, samkvæmt fréttum hér heima þá er ástandið að skána þarna úti.
Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 22:30
bush ætti að skammast sín !
AlheimsLjós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.