Matarboð á laugardegi!

Ég er að undirbúa matarboð...fyrir starfsfólk útvarps Ólínu og börn barnabörn og maka.

þetta er í raun aðalfundur og verður framtíð Ólínu rædd ítarlega...því nú mun vetrardagskráin fara í loftið innan tíðar... 

 

Forréttur: Mangó avacadosallat með ástríðualdin sósu og ferskum rækjum

Aðalréttur: Galinn Kjúklingur með sveskjum/ólífum/kapers/hvítlauk

Eftirréttur: Æsandi Lime ostakaka á kanelkruðeríi

 

myndir og uppskriftir síðar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Fossar vatn úr munnvatnskirtlum, munaðinn tilbúin er ég að móttaka... á myndum. Góða skemmtun!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.10.2007 kl. 18:32

2 identicon

Mm girnó matseðill hjá þér.

Bryndís R (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 20:07

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég myndi vilja vera með þátt..lofa að hann væri mjög áhugaverður!!!! Hef bæði reynslu og getu.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.10.2007 kl. 20:47

4 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Kannski Marbella kjúklingur? Hann er æði

Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.10.2007 kl. 01:22

5 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Namm.... Bon appetit.

Bjarndís Helena Mitchell, 7.10.2007 kl. 01:32

6 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Já takk, endilega myndir og uppskriftir virðist allavega hrikalega girnilegt.

Já, og til hamingju með nýju útvarpsstöðina

Svala Erlendsdóttir, 7.10.2007 kl. 12:23

7 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ammi namm. Hljómar vel.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 12:57

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skrifa matreiðslubók - NÚNA (skipað gæti ég væri .. hm)

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 15:27

9 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Heyrðu .... geturu ekki sponsað mig í vinnu þarna á útvarpsstöðinni hjá þér í Ammríku??????

Eva Þorsteinsdóttir, 7.10.2007 kl. 16:39

10 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég vona að aðalfundurinn hafi gengið vel og fundasköp verið haldin. Maturinn hlýtur að hafa slegið ærlega í gegn. En, eitt stykki fyrirspurn til útvarpsstjórans: Býður hann uppá ráðgjöf til fólks sem vill skeifa ritgerðir og ljóð, já, jafnvel bæður, í löngu fríi frá vinnunni sinni....? Þá meina ég húsnæðis og dvalar-ráðgjöf. Um er að ræða fólk sem búið hefur í USU áður. Með vinsemd og virðingu!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.10.2007 kl. 00:21

11 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

jafnvel bækur átti þetta að vera....er svo óendnalga fljótfær, enda finnst mér ég eiga svo mikið eftir að gera áður en allur sandurinn verður runninn til botns í glasinu mínu.....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.10.2007 kl. 00:23

12 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Ótrúlega myndrænn matseðill, og spennandi, bíð eftir uppskriftum. Vona að niðurstaða aðalfundar hafi verið hlutafélaginu í hag, eiginlega á ég ekki von á öðru......

Sólveig Hannesdóttir, 8.10.2007 kl. 14:38

13 Smámynd: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Katrín...hvernig þátt ...vantar stjórnanda að þættinum...Aurasálin...viðtalsþáttur við íslenska auðjöfra...

Ragnheiður...að sjálfsögðu Marbella kjúlli eftir uppskrift Hrefnu og eftir minni 

Eva mín þú ert nú þegar fastráðin þú bara vissir það ekki

Guðný ...alveg sjálfsagt....skrifaðu mér bara email...steinunnolina@mbl.is

jenný...er ekki bara best að gefa út á netinu???

Annars takk fyrir kommentin...gaman að lesa 

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 8.10.2007 kl. 17:19

14 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nei auðjöfrar höfða ekki til mín nema þeir séu ég...sem ég er þó ekki. Ennþá. Reyndar tekið viðtöl við fólk sem átti aura. Anitu Roddick en hún er nú látin og Depak Chopra. Hann á aura.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband