Hreiðrið yfirgefið!

yfirgefin eggÞað ríkir sorg á bænum.

það virðist vera að heimilisdúfan okkar hafi gefist upp á setunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi en leiðinlegt

Bryndís R (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Slæmar fréttir. Heldurðu að ágangur ljósmyndara geti átt einhvern þátt í brotthvarfi hennar??

Halldór Egill Guðnason, 27.8.2007 kl. 22:53

3 Smámynd: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Ég fór nú afar varlega en hvað veit maður....Diana prinsessa var nú drepin af pressunni ekki satt.

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 27.8.2007 kl. 23:07

4 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Æææ, ekki gott þetta. Ég sem var að vona að þú fengir að sinna baðherbergisferðum við fuglakvak og ungatíst. En eflaust finnur annar fugl not fyrir hreiðrið seinna og að betur gengur næst að fá ungana til að klekjast út.

Bjarndís Helena Mitchell, 28.8.2007 kl. 00:20

5 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Þetta minntimig á sorgina, dóttur minnar, þegar hún sat og mjólkaði syni sínum nýfæddum við gluggann, þar sem þrestir öfðu orpið.  þetta var svo mikil stemning og ljóðræn mynd í huganum    Köttur hafði klifrað uppí tréð. Enginn söngur þann daginn, og hreiðrið autt. Hún grét og syrgði orðin hlut. Kettir eru mjög óvelkomnir í minn garð, og ég reyni að verja þrastarunga í fyrstu þrepum lífsins með ýmsum heimatilbúnum aðferðum.

Sólveig Hannesdóttir, 28.8.2007 kl. 10:52

6 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

æjæjæj

Aðalheiður Ámundadóttir, 28.8.2007 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband