21.8.2007 | 22:52
Sorgardúfa-Morgundúfa

Það gerir hana ennþá meira spennandi að hún skuli bera svo dramatískt nafn. Ég hef sérlegan aðgang að miklum fuglaskoðanda á Íslandi sem sagði mér að Sorgardúfur eru einhver algengasta og útbreiddasta dúfnategund í N-Ameríku. Ég er hæstánægð að hún skuli heiðra okkur með návist sinni.
Ég bíð spennt eftir að fá að líta ungana hennar augum og skal leyfa ykkur að fylgjast með.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
-
mariakr
-
ragnhildur
-
evathor
-
vilborgv
-
kristinast
-
margretloa
-
manzana
-
ellyarmanns
-
joninaben
-
heidathord
-
oskvil
-
garun
-
eddabjo
-
andres
-
eggmann
-
stebbifr
-
hux
-
hvala
-
siggisig
-
gunnarfreyr
-
sinfonian
-
kjarvald
-
leikhusid
-
jullibrjans
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arna-rut
-
asenunni
-
baldurkr
-
sjalfstaeduleikhusin
-
bergdisr
-
kaffi
-
bergthora
-
beggagudmunds
-
birgitta
-
birnag
-
ilovemydog
-
bbking
-
bassontheroad
-
bjb
-
salkaforlag
-
bryn-dis
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
hugrenningar
-
eurovision
-
draumasmidjan
-
madamhex
-
silfrid
-
saxi
-
einarlee
-
elinarnar
-
ellasprella
-
liso
-
skotta1980
-
eythora
-
fjarki
-
fridaeyland
-
frunorma
-
kransi
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
vglilja
-
hugs
-
gullihelga
-
hallkri
-
hallurg
-
iador
-
heidistrand
-
hlf
-
skjolid
-
hemba
-
hildurhelgas
-
ringarinn
-
irisarna
-
jenfo
-
skallinn
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jorunn
-
kjarrip
-
hjolaferd
-
kristleifur
-
lauola
-
lillagud
-
moguleikhusid
-
okurland
-
poppoli
-
alvaran
-
olofannajohanns
-
pallvil
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
raggipalli
-
bullarinn
-
hjolina
-
sirrycoach
-
zigrun
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
smida
-
monsdesigns
-
reykas
-
svala-svala
-
garibald
-
sveina
-
saedis
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
urkir
-
valgerdurhalldorsdottir
-
ver-mordingjar
-
steinibriem
-
tothetop
-
theld
-
thorasig
-
thordistinna
-
vitinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er ekki sama hvort maður segir "good morning" eða "good mourning". Sennilega ekkert mjög vinsælt þetta síðara.Þú verður farin að galdra dúfur upp úr hatti með haustinu.
Halldór Egill Guðnason, 22.8.2007 kl. 15:54
Thegar eg var hja vinkonu minni i Louisiana helt eg ad eg vaeri ad heira i Uglu en thad passadi ekki thvi thad var um midjan dag.Hun sagdist sjalf hafa haldid thad sama en nagranni hennar sagdi thettad vera Mourning Dove.Eg hef nokkrum sinnum tekid eftir thessu sama hljodi her hja mer.Njottu vel.
Ásta Björk Solis, 22.8.2007 kl. 18:01
Þetta minnir mig á dúfurnar sem ég ræktaði sem ungur drengur suður með sjó. Þetta voru hálfgerðar skræpur en mér þótti samt voðalega vænt um þær. Einn daginn komst minkur í kofann minn og slátraði öllum dúfnahópnum (4 dúfur) en skyldi tvo nýútskriðna dúfuunga eftir. Í sorg minni leitaði ég huggunar í nýja "móðurhlutverkinu", tók ungana með mér inn í hús og setti þá í kassa á hlýjum stað. Síðan keypti ég barnamat og gaf þeim með sprautu. Svo fengu þeir líka að drekka, mikið að drekka enda voru þeir alltaf svo hungraðir og þyrstir sýndist mér. Á endanum dóu þeir úr ofdrykkju/áti, feitir og hamingjusamir (vonandi).
Ef þú lendir af einhverjum ástæðum líka í móðurdúfuhlutverkinu þá skaltu ekki gera sömu mistök og ég.
Bjarni Thor Kristinsson, 22.8.2007 kl. 22:03
Það er svo gaman að fylgjast með dýrum. Ég er dáleidd þessa dagana, þar sem fiskurinn okkar eignaðist 5 seiði sem eru að stækka og leika sér. Ég kíki oft á dag til að fylgjast með þeim..
Garún, 22.8.2007 kl. 22:43
Gaman af þessu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.8.2007 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.