Hvað er á seyði hér?

bolur1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Æðahnútar!

Eva Þorsteinsdóttir, 2.8.2007 kl. 18:35

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Hvar ertu eiginlega? Ótrúlega hrífandi.

María Kristjánsdóttir, 2.8.2007 kl. 18:37

3 Smámynd: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Ég og Júlía erum í smá ,,útilegu" í kalíforníu...hittum mikið af fallegum trjám,íkornum og eðlum ...sem sagt í besta félagsskap sem hægt er að hugsa sér.

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 2.8.2007 kl. 18:42

4 Smámynd: Rebbý

þarna sé ég par í faðmlögum þar sem annar einstaklingurinn er að toga upp afkomanda sem er í vanda

Rebbý, 2.8.2007 kl. 18:45

5 Smámynd: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

nákvæmlega!...Sérðu stórmynnta ljóta karlinn!

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 2.8.2007 kl. 18:52

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

þetta tré hefði sómt sér vel í Harry Potter

Huld S. Ringsted, 2.8.2007 kl. 20:28

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Datt fyrst í hug annað lærið á Arnold ríkisstjóra, en við nánari skoðun....þetta er náttúruleg list eins og hún gerist hvað glæsilegust. Hreint listaverk með ótal myndum. Allt eftir því hvað hver og einn sér. Verður að sýna okkur fleiri. Setur síðan upp sýningu á seríunni og færð upp í ferðakostnaðinn. 

Halldór Egill Guðnason, 2.8.2007 kl. 20:51

8 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Ég sé tvær manneskjur í faðmlögum, foss, apaandlit, gamlan austurlenskan speking og lítið, mjög krúttlegt dýr með stórt skott sem er samt ekki til í alvörunni...og þó kannski einhver skrýtin útgáfa af íkorna :)

Thelma Ásdísardóttir, 2.8.2007 kl. 21:24

9 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Ég sé tvo sjálfstæðismenn , fasta í sama farinu

Halldór Sigurðsson, 2.8.2007 kl. 22:37

10 identicon

já vá þetta minnir mig nú bara á bókina um æi þarna þegar álfarnir verða að steinum. Nema hér í USA verða þeir að trjám, mikil að gera hjá litla fólkinu að toga hvort annað upp.

sirrý jónasar (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 22:43

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minnir á Öldu Aldanna eftir Einar Jónsson.  Ég sé glímandi fólk annað hvort í átökum eða atlotum.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.8.2007 kl. 00:01

12 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Fallegt þetta. Snúa ekki tveir einstaklingar bökum saman en faðmast þó.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.8.2007 kl. 17:25

13 identicon

minnir á listaverk í miðborg Oslóar, man ekki eftir hvern en hann hlýtur að haf séð þetta, spurning því hvort hans listaverk sé bara eftiröpun en er það list ef það er í nýju formi?

Þórgunnur (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 15:32

14 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ég sé bara tré ...

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.8.2007 kl. 23:21

15 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Náttúran á flippi.... Ótrúlega fallegt!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.8.2007 kl. 23:34

16 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Þetta er ekki læknaklám, svo mikið er víst! Hvenær birtist næsti kafli?

Ragnhildur Sverrisdóttir, 10.8.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband