31.7.2007 | 17:36
“Pandas are Human too!”
Ég vaknaði við útvarpsvekjaraklukkuna og þá var í gangi þátturinn: Celebrities are Human too! Nafnið á þættinum kom mér á óvart því helsta umræðuefnið var ein af skærustu stjörnunum í Californiu eða Pandabirnan í dýragarðinum í San Diego.
Mikið var skeggrætt um það að hún hefði sýnt af sér undarlega hegðun undanfarið og nú þætti líklegt að hún væri þunguð. Þessi hegðun lýsti sér m.a.í lystarleysi, svefndrunga og einveruásókn.Það fékkst síðan staðfest síðar í þættinum að svo væri og að þess mætti vænta innan skamms að hún yrði léttari. Til hvers að hafa áhyggjur af heimsmálunum?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi það með þér!
María Kristjánsdóttir, 31.7.2007 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.