Allt er gott í hófi...

" Everything is good in moderation, including moderation"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Þetta er nú meiri spekin..... ég kann mér ekki hóf!

Eva Þorsteinsdóttir, 17.7.2007 kl. 04:29

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

"What a moderate statement"

Halldór Egill Guðnason, 17.7.2007 kl. 08:38

3 identicon

Þetta er svo amerískt hjá þér, elskan! En sumar kunna sér ekki hóf undir borðunum í Hvíta húsinu og því fer sem fer!

Hagamýslan sem tekur Hagavagninn (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 10:24

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Þetta er gullin speki, sem segir okkur að við eigum að lifa lífinu af hófsemd, en megum þó sleppa fram af okkur beislinu öðru hvoru.  ,,Allt er gott í hófi og hófið líka."

Marinó G. Njálsson, 17.7.2007 kl. 10:52

5 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Ofvirkir eru frekar gefnir fyrir óhóf en hófhóf. Ég er því sammála þér um að hófið má ekki vera óhófi

Aðalheiður Ámundadóttir, 17.7.2007 kl. 13:42

6 Smámynd: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

 halló Alla..á mínu heimili er ofvirkni kölluð velvirkni....

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 17.7.2007 kl. 23:52

7 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Frábært... ég ætla að tileinka mér þetta í tvívetna (eða segir maður kvívetna... æ þú veist)

Aðalheiður Ámundadóttir, 19.7.2007 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband