13.7.2007 | 18:52
Klukk!
Halldór klukkaði mig...og ef ég skil þetta rétt þarf ég að gefa upp átta persónulegar upplýsingar um sjálfa mig.
Og hefst þá leikurinn:
1. Melrakkaslétta finnst mér fegursti hluti landsins.
2. Ég er hrædd á sjó.
3. Hef lesið þrjár sjálfsævisögur dverga...tek það fram að þær voru í fullri lengd.
4. Hef mjög sundurleitan tónlistarsmekk...eiginlega borderline.
5. Ættleiddi ömmu í perú á námsárunum í London og hætti að borga með henni þegar ég hætti námi. Og er með ævilangan móral.
6.Las bókina ,,þegar vonin ein er eftir" (ævisaga franskrar gleðikonu) þegar ég var níu ára. Afar uppbyggileg lesning.
7. Hef mikinn áhuga á óhefðbundnum lækningum.
8. Þarf stöðuga tilbreytingu í lífið og hef sérstakt yndi af flutningum. Að festa rætur einhverstaðar finnst mér hræðileg tilhugsun.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nr 8 á vel við mig líka!
Eva Þorsteinsdóttir, 13.7.2007 kl. 19:12
Þegar vonin ein er eftir hm.. í þýðingu Sigga Páls, ég er eldri en þú en tæpast þroskaðri, því mér fannst hún uppbyggileg þegar ég las hana árið sem hún kom út. Las reyndar Dóttir Rómar sem var það eina sem var eftir á Hofsvallagötubókasafninu fyrir mig að lesa þegar ég var 7. Mér fannst hún skemmtileg þrátt fyrir glufur, því það hafði gleymst að segja mér hvað gleðikonur gerðu í vinnunni og það hamlaði smá skilningi.
Þú ert flókinn persónuleiki Steinunn Ólína
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.7.2007 kl. 21:03
Steina mín, enn hérna. er að fara aftur í fyrramálið. Já, flutningar eru góðir. fór á opnun hjá magga páls í gær þar voru margar undarlegar bleikar tær og margt skemmtilegt fólk og mikið reykt og drukkið hvítvín á gangstétt á Klapparstígnum í sólinni sem nú hefur ríkt í þrjár vikur -eins undarlegt og það nú er.
María Kristjánsdóttir, 13.7.2007 kl. 21:20
Festa rætur??? Skelfileg tilhugsun! Skál í botn. Ég er líka skíthrædd á sjó. Hef mikinn áhuga á þessu með ömmuna. Mig vantar svona ömmu.
Laufey Ólafsdóttir, 13.7.2007 kl. 23:31
Laufey! við þurfum að tala saman
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 14.7.2007 kl. 07:52
Gott yfirlit hjá þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.7.2007 kl. 13:17
hræðilegt þetta með ömmuna !
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 21:49
ok! Ég hef verið klukkuð nokkrum sinnum meðan á vestfjarðarreisunni stóð og er að reyna að átta mig hér... Á ég að afhjúpa mig á minni síðu eða í kommentakerfum annarra? og er nóg að gera það einu sinni eða þarf ég að afhjúpa 3x8...24 leyndó fyrir þjóðinni?
Aðalheiður Ámundadóttir, 14.7.2007 kl. 22:16
nr 7 er eitthvað sem á við mig líka, er algjör grúskari þegar kemur að óhefðbundnum lækningum
Huld S. Ringsted, 15.7.2007 kl. 13:05
Sammála með Arnarfjörðinn, var að koma þaðan og átti ekki til orð. Ætla aftur í næstu viku. Búin að plata fjölskylduna, þau verða að sjá þetta.
Garún, 16.7.2007 kl. 11:57
Festa rætur? Maður á ekkert að vera að fikta í lífinu. Bara söttla down og alls ekkert fikt, vera normal :) ehmm
Ólaf de Fleur Jóhannesson, 18.7.2007 kl. 00:13
Ánægð að sjá þig halda tryggð við Melrakkasléttuna en þaðan man ég einmitt eftir þér, Urðarkötturinn stóð fyrir sínu þótt kannski hafi hann ekki verið rekinn með stórgróða í huga. Kökurnar voru góðar og vinnuveitendurnir betri.
Bestu kveðjur frá Hong Kong, frá stelpugerpi frá Kópaskeri sem einnig getur hvergi fest rætur... Rebekka
Rebekka Kristin (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.