24.6.2007 | 17:22
Afi Amarettó!
Hér kemur uppskrift af eftirrétt þar sem aðalatriðið er hinn dísæti líkjör Amarettó. Mér finnst líkjörinn reyndar ódrekkandi en hann er frábær til að flikka upp á annars hversdagslegan vanilluís. Eftirrétturinn fékk nafnið ,,Afi Amarettó" eftir að tengdapabbi reyndi að slökkva þorstann í brennandi hita á miðri hraðbraut og teygði sig eftir vatnsflösku í skottinu sem reyndist innihalda líkjörsskrattann. En tengdapabba finnst eftirrétturinn góður svo nafnið er kannski bara viðeigandi.
AFI AMARETTÓ
2 lítrar vanilluís
1 bolli Amarettó
2 mtsk kanill
1 mtsk nutmeg/múskat
1 mtsk mace/ held það sé brúnkökukrydd á íslensku.
Öllu þeytt saman og fryst á nýjan leik. Reyndar gegnfrís ekki ísinn vegna áfengisins en þetta er tilbúið eftir ca. 4 tíma í frysti.
Gott að bera fram með flamberuðum banönum.
p.s
ef ég hef ekki tíma til að hræra og frysta má ná svipuðum árangri með því að flambera banana í smjöri og Amarettó. Skella ís í skál og krydda ríkulega með ofangreindum kryddum. Næstum eins gott!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
-
mariakr
-
ragnhildur
-
evathor
-
vilborgv
-
kristinast
-
margretloa
-
manzana
-
ellyarmanns
-
joninaben
-
heidathord
-
oskvil
-
garun
-
eddabjo
-
andres
-
eggmann
-
stebbifr
-
hux
-
hvala
-
siggisig
-
gunnarfreyr
-
sinfonian
-
kjarvald
-
leikhusid
-
jullibrjans
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
kruttina
-
arna-rut
-
asenunni
-
baldurkr
-
sjalfstaeduleikhusin
-
bergdisr
-
kaffi
-
bergthora
-
beggagudmunds
-
birgitta
-
birnag
-
ilovemydog
-
bbking
-
bassontheroad
-
bjb
-
salkaforlag
-
bryn-dis
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
hugrenningar
-
eurovision
-
draumasmidjan
-
madamhex
-
silfrid
-
saxi
-
einarlee
-
elinarnar
-
ellasprella
-
liso
-
skotta1980
-
eythora
-
fjarki
-
fridaeyland
-
frunorma
-
kransi
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
vglilja
-
hugs
-
gullihelga
-
hallkri
-
hallurg
-
iador
-
heidistrand
-
hlf
-
skjolid
-
hemba
-
hildurhelgas
-
ringarinn
-
irisarna
-
jenfo
-
skallinn
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jorunn
-
kjarrip
-
hjolaferd
-
kristleifur
-
lauola
-
lillagud
-
moguleikhusid
-
okurland
-
poppoli
-
alvaran
-
olofannajohanns
-
pallvil
-
ljosmyndarinn
-
perlaoghvolparnir
-
raggipalli
-
bullarinn
-
hjolina
-
sirrycoach
-
zigrun
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
smida
-
monsdesigns
-
reykas
-
svala-svala
-
garibald
-
sveina
-
saedis
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
urkir
-
valgerdurhalldorsdottir
-
ver-mordingjar
-
steinibriem
-
tothetop
-
theld
-
thorasig
-
thordistinna
-
vitinn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amaretto! Þurfti ekki meira. Copy og paste in í word skjal. Takk fyrir mig. Verður prófað við fyrsta tækifæri.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 18:14
Þótti amaretto einu sinni góður- þá fékkst hann ekki á íslandi - svo maður bragðaði hann ekki oft- kemst kannski aftur upp á bragðið svona.
María Kristjánsdóttir, 24.6.2007 kl. 19:59
Mikið ógeðslega hlýtur það að hafa verið nastý að vera að drepast úr þorsta og gúlpað í sig líkjör í stað vatns....uugh
Vona að kallanginn hafi svo fengið vatnið sitt!
Eva Þorsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 21:35
Namm namm takk fyrir uppskriftina
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 26.6.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.