25.5.2007 | 23:34
Nú geta allir orðið bankastjórar!
Á CNN í gær var frétt um ung hjón sem hafa í tæp tvö ár rekið samtök þar sem einstaklingum gefst kostur á að lána fátækum einstaklingum um allan heim fjármagn til að koma undir sig fótunum og stunda eigin rekstur.
Á heimasíðu þeirra http://www.kiva.org eru einfaldar leiðbeiningar um það hvernig þessi smáu fyrirtækjalán fara fram og fyrir litla 25 dollara er hægt að gera fólki kleift að verða sjálfbært.
Athugið að þetta eru lán og eru greidd til baka.
Aðstoð við fólk í vanþróaðri löndum byggjast gjarnan á gjöfum en raunveruleg aðstoð felst auðvitað i þvi að gera fólki kleift að vinna fyrir sér.
Hér er fréttin frá CNN
http://www.cnn.com/SPECIALS/2007/cnn.heroes/
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
ÚTVARP ÓLÍNA
Nýjustu færslur
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- www.thefuriousmindofaserialmom.wordpress.com
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Hvaða leiðtogaefni á íslenska þjóðin?
- Áramótaávarp Steinunnar Ólínu
- Skyldulesning! Fyrir alla listamenn þjóðarinnar! og alla aðra...
- Smá viðtal við Stefán Karl !
- Kæru bloggvinir nær og fjær
- Bara Barak!
- Bjarg-úlfarnir sýna tennurnar!
- Súpa sem sameinar!
- Athyglisverð grein um fall íslenskra billjónamæringa í Forbes
- 101 Lággjaldaflugfélag!
- Lærum rússnesku!
- Hvar eru Kóka-kóla skilti Bjarg-Úlfanna nú?
Síður
Tenglar
Svona breytum við heiminum
Íslenskir snillingar í LA
Daglegt brauð
Bloggvinir
- mariakr
- ragnhildur
- evathor
- vilborgv
- kristinast
- margretloa
- manzana
- ellyarmanns
- joninaben
- heidathord
- oskvil
- garun
- eddabjo
- andres
- eggmann
- stebbifr
- hux
- hvala
- siggisig
- gunnarfreyr
- sinfonian
- kjarvald
- leikhusid
- jullibrjans
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- kruttina
- arna-rut
- asenunni
- baldurkr
- sjalfstaeduleikhusin
- bergdisr
- kaffi
- bergthora
- beggagudmunds
- birgitta
- birnag
- ilovemydog
- bbking
- bassontheroad
- bjb
- salkaforlag
- bryn-dis
- brandarar
- cakedecoideas
- hugrenningar
- eurovision
- draumasmidjan
- madamhex
- silfrid
- saxi
- einarlee
- elinarnar
- ellasprella
- liso
- skotta1980
- eythora
- fjarki
- fridaeyland
- frunorma
- kransi
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- vglilja
- hugs
- gullihelga
- hallkri
- hallurg
- iador
- heidistrand
- hlf
- skjolid
- hemba
- hildurhelgas
- ringarinn
- irisarna
- jenfo
- skallinn
- prakkarinn
- nonniblogg
- jorunn
- kjarrip
- hjolaferd
- kristleifur
- lauola
- lillagud
- moguleikhusid
- okurland
- poppoli
- alvaran
- olofannajohanns
- pallvil
- ljosmyndarinn
- perlaoghvolparnir
- raggipalli
- bullarinn
- hjolina
- sirrycoach
- zigrun
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- smida
- monsdesigns
- reykas
- svala-svala
- garibald
- sveina
- saedis
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- urkir
- valgerdurhalldorsdottir
- ver-mordingjar
- steinibriem
- tothetop
- theld
- thorasig
- thordistinna
- vitinn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eru að útvíkka starfsemi Bangladesh-bankastjórans sem fékk Nóbelsverðlaunin á dögunum fyrir að hafa stofnað banka fyrir fátækar konur. Þessi banki lánar sárafátækum konum í Bangladesh svo þær geti hafið rekstur smáfyrirtækja með sjálfa sig sem aðalvinnukraft. Smáar upphæðir sem hafa skipt sköpum fyrir aragrúa fátækra kvenna í Bangladesh.
Man því miður ekki hvað hann heitir maðurinn...
Viðar Eggertsson, 25.5.2007 kl. 23:50
Það hafa verið sniðugir þættir hér í bretlandi sem fjalla um að milljónamæringar fara inn í hverfi fátækra...lifa meðal þeirra í einhverntíma og kynnast fólkinu..eru í dulargervi og láta sem þeir séu einn af hinum. The Secret millionare.Eftir ákveðinn tíma gefa þeir sig fram og leggja fram góða fúlgu fyrir það fólk sem þeim leist vel á svo það geti látið drauminn sinn rætast. Þetta hefur ekki bara breytt lífi þeirra sem urðu fyrir valinu út á eigið ágæti heldur og sýn milljónamæringanna sjálfra. Bara gott mál. Það að skilja og sjá hvernig aðrir lifa setur í gang samkenndina.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 23:59
muhammed Yunis heitir hann
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 26.5.2007 kl. 00:01
afsakið Muhammed Yunus
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 26.5.2007 kl. 00:02
Takk steina, takk.. get alltaf stólað á þig. Þetta finnst mér merkur maður. ég var í fyrra í Bangladesh, ótrúleg fátækt og ótrúlega mikið af góðu fólki sem ég hitti þar, enda múslimar, flestir og hindúar... fæstir kristnir!
Viðar Eggertsson, 26.5.2007 kl. 00:24
Konur í Venezuela hafa líka stofnað banka til að gera fátækum konum þar kleyft að stofna smáfyrirtæki.
María Kristjánsdóttir, 26.5.2007 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.